þriðjudagur, október 27, 2015

Agureyrish: Dagur 9



Þá var kominn upp messudagur. Það var svo sem ekki mikið gjört þennan dag. Helst bar það til tiðinda er að Krunka fékk frænku sína til að taka Skottu með hestbak. Eða öllu heldur að teyma undir Skottu. Svo var bara notið þess að vera í fríi.

En allavega þá eru myndir frá deginum hjer.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!