miðvikudagur, mars 25, 2015

Tugur+tveir í skráningu 2015 AD

Nú þegar sjálf páskakanínan er farin að brýna tennurnar fyrir páskaeggið góða sem auðvitað táknar bara eitt að nú þarf að fara að huga að undirbúnings-og eftirlitsferð. En hvað um það. Listinn góði hefur auðvitað sinn forgang og hjer kemur hann

Ammælisgeztir:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Bergmann


Ammælirjeppar:

Willy (af gömlum vana)


Heyrumst svo aftur rétt fyrir páska


Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!