miðvikudagur, mars 04, 2015

Níundi í skráningu 2015 AD

Já, komið þið sæl. Þá er komið að því þessa vikuna. Við erum að sjálfsögðu að tala um listann góða þessa vikuna. Já allt að gjörast og er það vel. Eitthvað virðist fólk vera rólegt í þessu en við skulum ekki gleyma því að góðir hlutir gjörast hægt. Segum bara að slíkt sé sannleikurinn og ljósið. En komum okkur bara að nöfnum þessarar viku.

Ammælisgeztir:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Bergmann


Ammælisjeppar:

Willy (af gömlum vana)


Látum þetta bara gott heita þessa vikuna


Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!