miðvikudagur, nóvember 28, 2012

Skíði sunnan heiða

Skv heimasíðu Bláfjalla þá er stefnt að opnun í Blue Mountains um komandi helgi. Spurning hvort það sé stemning fyrir því að skella sér uppeftir komandi messudag og renna sér þar dagspart?

2 ummæli:

  1. Það er víst búið að fresta opnun í Bláfjöllum svo maður þarf að bíða eitthvað eftir að komast á plankana

    SvaraEyða
  2. nákvæmlega, maður var á leiðinni í fjöllin bláu.

    SvaraEyða

Talið!