sunnudagur, nóvember 06, 2011

LGB 2011
Eftirfarandi skilaboð frá VJ birtust á andlitsbókinni og það er líka í lagi að birta þau hér á lýðnetinu

Heil og sæl,
Niðurstaða í hlutverkaskipan:
Daníel Sigurbjörnsson: fordrykkur
Agnes Svansdóttir: Beikonvafin hörpuskel og eftirréttarhlaðborð
Stefán Þórðarson og Hrafnhildur Gudrun Sigurdardottir: Nóg af lambalærum og eftirréttarhlaðborð.
... Ágúst Jónsson & Oddný Hróbjartsdóttir: Sveppasósa, rauðvínssósa og kaffi
Arnór Hauksson: Argentínu sósa
Ólafur Magnússon: Bernaise sósa
Halldor Magnusson og Erna Gudmundsdottir: Kartöflur og rótargrænmeti
Helga Torfadóttir og Vignir Jónsson: Salat
Sunna Reynisdóttir og Hafliði Jónsson: Servíettur, salt og álpappír ...og húsnæði!
Magnus Andresson: Kol og olía
Alda Guðbjörnsdóttir og Gunnar Sveinbjörnsson: Miðnætursnarl
Eyjólfur Magnússon og Auður Agla Óladóttir: Sunnudagsbrunch
Klæðaburður: Business Casual

Kv
Matarnemdin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!