miðvikudagur, nóvember 30, 2011

Allt sem rennur nema skíði og skautarÞað hefur tæpast farið framhjá einustu sál að snjór og kuldi hafa ráðið ríkjum hér síðustu daga. M.a annars vegna þess er skíðapúkinn farinn að kitla aðeins Litla Stebblinginn að fara nota eitthvað að þessum skíðapörum sínum.
Núna um komandi messudag er stefnan að kíkja aðeins á planka hvort sem það verða gönguskíði (Bláfjöll, Heiðmörk nú eða bara eitthvað allt annað) nú eða fundin einhver læna til skinna upp og renna sér niður mun sjálfsagt bara ráðast. En alla vega er ætlunin að renna sér aðeins komandi messudag og eru allir áhugasamir velkomnir með

Kv
Skíðadeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!