mánudagur, október 10, 2011
Æfing
Nú um nýliðna helgi var skundað vestur á firði og haldið þar á landsæfingu sem sveitinar á svæði 7 héldu. Líkt og oft vill verða þegar FBSR er á ferðinni er nokkuð um að gildir limir V.Í.N. fylgi með. Líka var nokkuð um góðkunningja sem voru á svæðinu. En þarna voru:
Stebbi Twist
Krunka
Eldri Bróðurinn
Plástradrottingin
Benfield
Svo voru líka góðkunningar eins og Mæja Jæja og Edda
Þarna voru ýmiskonar verkefni sem bíðu manna en Litli Stebbalingurinn var með fjallasviði og tók þátt í tveim fjallabjörgunnar verkefnum.
Stóru fréttirnar eru þó þær að það snjóaði og slyddaði á okkur svo vonandi er ekki langt í að skíðasvæðin fyrir vestan opni
En allavega þá eru myndir (frá fjallasviði) hér
Kv
Stebbi Twist
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!