sunnudagur, nóvember 11, 2007

Mánudagur til mæðu



sem þetta ritar hefur löngum verið þekktur fyrir að vera blóðnízkur aurapúki og ekki nokkur vegur til þess að sá ætli sér að slíta símanum sínum né að greiða símafyrirtækjum landsins fyrir textaboð nú eða símtöl. Þeim pening er betur varið í vasa kaupmannsins en í höndum gróðafyrirtækja. Þá er nú þessi miðill, fjölmiðill framtíðarinnar, betur til þess fallinn að koma skilaboðum og spurning til heimsins, geimsins. En hvað um það. Nóg af því rausi

Bara að spá hvort einhver stemning væri fyrir þessu nú komandi mánudagskveld þ.e. 12.11.07 nk. Þetta ku vera myndasyning Leifs Arnars frá för sinni á Cho Oyu. Ætla ekkert að hafa þetta lengra að sinni. Góðar stundir

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!