þriðjudagur, september 19, 2006

Rugludalur

Jamm, þar sem allt stefnir í það, óðfluga, að ekkert verði að ferð vor í Rugludal þetta sumarið nú eða árið. Í sárabætur fyrir það þá kemur hér smá fróðleikur um dalinn góða.

Rugludalur
Eyðibýli fremst í Blöndudal. Stóð bærinn í mynni samnefnds dals en milli dalsins og Blöndugils er stór, kúpt hær er heitir Rugludalsbunga (562 m.y..s) og hún langt innan af heiði. Þarna var fyrrum skógur nægur til kolagerðar en þó mjög eyddur árið 1708.

Vona að þetta hafi verið sumum huggun. Líka er það von mínfólk af haft af þessu eitthvert gagn og einnig nokkurt gaman.
Góðar stundir

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!