sunnudagur, september 10, 2006

(Fr)Réttir

Nú um rétt liðna helgi var skundað í réttir þar sem landbúnaðurinn fékk að njóta starfskrafta nokkra hraustra V.Í.N.-liða. Feykna fjör þar á ferðinni
Jarlaskáldið var að sjálfsögðu með myndavélina á lofti og er búinn að setja afraksturinn inn á síðu sína á alnetinu. Held barasta að myndirnar tali alveg sínu máli og segi allt sem segja þarf. En þær er hægt að skoða hér.

Njótið vel

Kv
Landbúnaðarráð

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!