fimmtudagur, apríl 20, 2006

Sumardagurinn fyrsti



Sjö fræknar kempur gengu á Snæfellsjökul í dag til að fagna afmæli Hitlers. Eða var það kannski bara Stebbi? Allavega vorum við allir að fagna sumardeginum fyrsta. Til er fallegt ljóð um sumardaginn fyrsta:

Ungur hlaut ég yndis arð
af akri mennta og lista.
En sáðfall mér í svefni varð
á sumardaginn fyrsta.

Gleðilegt sumar!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!