fimmtudagur, apríl 13, 2006

Snæfellsjökull eða Hekla

Sæl,

Nú styttist í sumardaginn fyrsta.

Er ekki málið að setja skíðin undir sig og þramma annaðhvort á Snæfellsjökul eða Heklu, eftir því hvar spáir betur.


Kveðja
Sumarnefnd VÍN.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!