sunnudagur, mars 20, 2005

Rétt eins og Öræfaóttinn veit manna best þá er úrvalsdeild V.Í.N. núna stödd í Wolkenstein í austurríska/ungverskakeisaradæminu. Hér allt nýmoðins svo að hér í rómantísku svítunni er tenging við hið svokallaða alnet. Hér er kominn fyrsti sammtur af myndum sem teknar voru á stafrænarmyndavélatæki. Ekki leiðinlegur okkar fyrsti dagur.

Að lokum: Þetta kallar maður sko kúlurass.

Kveðja úr sólinni og snjónum.
Úrvalshópur skíðadeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!