þriðjudagur, mars 22, 2005

Jæja börnin mín stór og smá þarna úti. Núna er kominn skammtur nr:2 af myndum á hið svokallaða alnet úr magnaðri skíðaferð okkar í austurríska/ungverskakeisaradæminu líkt og áður hefur komið fram. Þetta er nú með aðeins öðru sniði nú, það eru möppur merktar Jarlaskáldinu og síðan Stebba Twist.

Svo er á morgun þá er þetta.

Kveðja
Úrvalshópur skíðadeildar V.Í.N.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!