fimmtudagur, maí 08, 2003

Skellti mér í askoti skemmtilega kvöldferð í gær. Farið var í hellinn Tintron á Lyngdalsheiði í Gjábakkahrauni. Gígur þessi er um 13 metra djúpur og er svokallaður dropahellir. Mæli með þessari kvöld ferð. Lítil ganga og fínar spottæfingar sig niður og júmm upp. En hvað er að sjá í hellinum er önnur saga sem ekki verður sögð hér........

Kv
Maggi

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!