laugardagur, maí 24, 2003

Ég hvet alla sem vilja taka þátt í skemmtilegum leik á netinu að skrá sig í draumadeildina. Nú stendur Landsbankadeildin sem hæst en engin ástæða er til að örvænt þó menn séu ekki búnir að skrá sig því 14 bestu af 18 umferðum gilda til sigurs. Eftir að búið er að skrá lið til leiks er hægt er að taka þátt í einkadeild VÍN, sem er opin öllum, með því að velja slóðina "einkadeildir" og þaðan "skrá sig í einkadeild" og velja deild með nafninu VÍN (# 384 á listanum yfir einkadeildir síðast þegar spurðist). Svo er bara að sjá hversu sigursæll maður er.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!