Útivist og pantaði tjaldstæði fyrir 10-12 manns dagana 20-22.júní n.k.. Þetta er víst um Jónsmessuhelgina þannig að við erum kominn með tjaldsvæði eftir Jónsmessugönguna yfir Fimmvörðuhálsinn. Nú er barasta að koma sér í form fyrir 20.júní. Skráning er hér með hafin í loka undirbúningsferð undirbúningsdeilar eftirlitsnemdar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!