Nanoq, Cintamani, Garmin og Scarpa hafa tekið höndum saman og ætla að koma útivistar-og ferðasumrinu 2003 af stað með látum. Af því tilefni bjóðum við ykkur til sumargleði næstkomandi föstudagskvöld.
Það verður margt til gamans gert, happdrætti, vörukynningar og myndasýning en fyrst og fremst er meiningin að gefa fólki í útivistargeiranum færi á að hitta hvort annað eina létta kvöldstund. Veitingar verða við allra hæfi.
Gleðin verður haldin í Nanoq, föstudagskvöldið 23. maí kl 20:00 og stendur til kl. 22:00
Við vonumst til að sjá þig.
Sumarkveðjur,
Statrfsfólk Cintamani, Nanoq, Garmin og Scarpa
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!