miðvikudagur, júlí 01, 2015

Tugur+tugur+tveir í skráningu 2015 AD

Þá er barast allt að fara bresta á og er það vel. Já, ekki á morgun heldur hinn höldum vjer sem leið liggur inn í Bása og vonandi láta einhverjir amk sjá sig á laugardeginum í bara dagsferð.
Allir eru nú að leggja loka hönd á loka undirbúningin og sem dæmi um slíkt þá er ætlunin að halda í Reykjadal í kveld þar sem árshátíðarbaðið bíður ferðalanga.

En eigu vjer ekki að hætt að spjalla um þetta og koma oss bara að málinu þessa vikuna sem er auðvitað skráningar listi þessarar viku sem er jafnframt sá síðasti þetta árið.


Ammælisgeztir:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Bergmann
Brekku-Billi
Maggi á móti
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Magnea Marta
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
ÍA
Bergmann Senior
Anna Lára
Puttalingar


Ammælisjeppar:

Willy (af gömlum vana)
Mí Só Bíssý
Pæja
Cindý
Silfurrefurinn

Gististaðir:

Ken
Ráðherrabústaðurinn



Fleira var það ekki þessa vikuna. Við erum farin í Bása að fagna þar Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurammælisferð


Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!