miðvikudagur, júlí 02, 2014

Tuttugasti og sjötti í skráningu 2014

Þá er komið að síðasta skráningalistanum þetta árið. Auðvitað þýðir það bara eitt, Helgin er um helgina. Gaman að því. Jæja höfum þetta ekki lengra og vindum oss i listann.


Skemmtilega fólkið:

Krunka
Skotta Twist
Stebbi Twist
Eldri Bróðurinn
Brekku-Billi
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Íris Anna
Maggi á móti
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Magnea Marta


Flottu jepparnir:

Willy
Litli Kóreustrákurinn
Willhjálmur
Cindý

Við sjáumst svo bara um helgina í Básum á Goðalandi

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!