Það er víst stefnan að opna Bláfjöll um helgina (skv áræðlegum heimildum málgagnsins) svo það er spurning um skunda uppeftir á lau og/eða messudag. Ekki væri nú verra að fjölmenna þanngað hafi fólk tók á því. En alla vega þá langar undirrituðum að skella sér á skíði, svona á milli vakta. Taka amk annan daginn í Bláfjöllum og kannski þá hinn á gönguskíði. Annars kom Hvergerðingurinn með þá tillögu síðasta mánudagskveld að skella sér á gönguskíði í Heiðmörk en þá var blessuð vinnan að trufla mann. Kannski er barasta málið og taka hann á orðinu um helgina. En allavega bókað Bláfjöll annað hvorn daginn um helgina
Kv
Skíðadeildin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!