Það þarf tæpast að koma þessum fáum lesendum á óvart að núna n.k. þriðjudagskveld hefur Litli Stebbalingurinn hug á að skunda eitthvert með V.Í.N.-ræktinni. Það er enn ekki ákveðið hvurt eða hvað gjöra skal og verður örugglega ekki neglt niður fyrr en bara á Týsdag sjálfan. Ekki ólíklegt ef það mun yrja úr lotfti verði hellaferð. Kemur bara í ljós. Ef svo ólíklega er að einhver sýni þessu áhuga má búast við nánari upplýsingum í skilaboðaskjóðunni hér að neðan þegar nær dregur
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!