Í gær, laugardag, var haldin svokölluð risasjúkraæfing á vegum
Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík á og við Hengilinn. Líkt og oft vill verða þegar atburðir eru á vegum
FBSR er þónokkuð af
V.Í.N.-verjum á svæðinu. Það var engin undantektning á því í gær. Þarna var nánast öllu til tjaldað svo sem
flugvél,
fallhlífum,
þyrla frá
LHG, bílslys,
fjallabjörgun,
leitarverkefni svo eitthvað sé nefnd. Veit að engin hefur áhuga á þessu svo bezt er barasta að benda á myndir
hér
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!