laugardagur, desember 04, 2010
Bjöllusauður
Eins og kom fram hér þá var ætlunin að bæta við einu fjalli í 35.tindasafnið. Það tókst þó svo að Reynivallaháls hafi ekki verið fyrir valinu. Það var bara fjári gott að sofa í morgun. En hvað um það. Þess í stað var haldið í Jósepsdal og fyrir rangan misskilning var hætt við Ólafsskarðshnúka á miðri leið og haldið á Sauðadalahnúka þess í stað. Allt var þetta byggt á því að leiðangursmenn misskildu þetta allt vitlaust. En hvað um það. Þá var nýr toppur toppaður og eitt í sjálfu sér skiptir meztu máli. Nú er komnir 26.tindar í safnið og það gengur því á þetta og það vel. Leiðangursfólk voru:
Stebbi Twist
Krunka
Þrátt fyrir smá golu og norðanátt hafist þetta allt saman, eins og áður hefur komið fram. Fyrir áhugasama eru myndir hérna
Kv
Stebbi Twist
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!