laugardagur, október 24, 2009

Matur er manns megin...

...og því langar mig til að rifja upp að La Grande Buffet er á næsta leiti. Matseðill hefur borist í tal og hefur í því sambandi m.a. verið rætt að hafa hrefnukjöt eða langreyð í forrétt, nautakjöt í aðalrétt og súkkulaðiköku til að toppa fjörið! Öræfaóttinn á glæsilegan feril í gerð forréttra og þykist hann luma á gómsætri hrefnucarpaccio uppskrift, spurning að taka hann á orðinu. Athugasemdir, tillögur eða hugmyndir? Orðið er laust!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!