fimmtudagur, september 03, 2009

Sk-Orri í dal



Nú fyrr í kveld var haldinn, milli tveggja manna, átakatakamikill símafundur. Þeir Stebbi Twist og Blöndudalur komust að þeirri niðurstöða að fara núna komandi sunnudag og taka þá hjólatúr. Hugsunin er að hjóla í kringum Skorradalsvatn og því endurtaka leikinn frá því í fyrra, til sælla minninga líkt og sjá má hér. Hafi einhverjir þarna úti áhuga að skella sér með í hjólhestatúr á sunnudag er þeim óhætt að tjá sig í skilaboðakjóðunni hér að neðan. Sjálfsagt má reikna með því að lagt verði úr bænum ca kl 10:00 á sunnudagsmorgun eða bara eftir nánara samkomulagi

Kv
Hjóladeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!