miðvikudagur, nóvember 12, 2008

Ársfjórðungsuppgjör vegna LGB

Jæja, börnin mín stór og smá þarna úti. Núna loks er komið að því. Í miðri kreppunni birta Bogi og Logi loks ársfjórðungsuppgjör vegna Matarveizlunar miklu árið 2008. Svona rétt áður en allt fer til andskotans er rétt að seilast dýpra í vasa fólks og ná af þeim öllum aurum. En hvað um það. Eftir mikla vinnu, samlagningu og deilingu er komin lokatala og hún er víst 3710 ísl.kr og þá nýkrónur á haus. Ætli það sé nú ekki óþarfi að telja þá sem þar voru og fólk ætti að vita upp á sig skömmina. En fyrir þá sem ekki eru viss er listi hér.
Hér að neðan birtast nauðsynlegar upplýsingar um hvernig greiða skal.

3710 ísl.kr á mann og vinsamlegast greiðist á eftirfarandi reikning:

VÍN-sjóður:
bnr. 528-14-604066
kt. 300776-5079

Eftir að greiðslu er lokið þá vinsamlegast tjáið ykkur í athugasemdakerfinu hér að neðan.

Kv
Aurapúkarnir

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!