fimmtudagur, nóvember 27, 2008

Aðventan nálgast



Sjálfsagt hafa einhverjir af spurnir af því að nú um komandi helgi er ætlunin að fara í aðventuferð til Agureyrish þar sem skíðin verða að sjálfsögðu með í för.
Það er að verða órjúfanlegur partur af jólaundirbúninginum hjá V.Í.N. að fara í þessa aðventuferð til Agureyrish amk síðustu tvo árin og ekki á að verða undantekning þetta árið.
Nú er ekki úr vegi að benda fólki á hafsjó minningana nú eða hvað það hefur misst af og hvað sumir koma til með að missa af. En hvað um það

2006 (Stebbi Twist)
2006 (Jarlaskáldið)
2007 (Stebbi Twist)
2007 (Jarlaskáldið)

Vonandi að þetta kyndi undir hjá einhverjum og nái að stytta öðrum stundir en vonandi ekki aldur

Kv
Skíðadeildin og jólasveinarnir

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!