Jæja, upphitunin fyrir skíða-og menningarferðina til Agureyrich dagana 15-18.marz nk heldur þá áfram.
Rétt eins og flestir vita þá er þetta eins af sterkustu hefðum V.Í.N. sem hefur verið farin árlega síðan 1998 og það á hverju ári. Því miður eru ekki til myndir frá allra fyrstu árunum á stafrænuformi. Allt síðan 2001 hefur festival þetta verðið fest niður á minniskort.
Hérna er hægt að skoða ferðina frá 2001. Njótið vel
Kv
Skíðadeildin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!