fimmtudagur, febrúar 01, 2007

Í Innsbrück



Góðan daginn, góðir hálsar, asnalegu samtökin heilsa frá Austurríki. Hér er smá stund milli stríða, 4 góðir dagar búnir í St. Anton og 5 dagar eftir í Kitzbühel, að ógleymdum bobsleðum í kvöld. Annars er allt gott að frétta, enginn lent í miklum skakkaföllum fyrir utan Eyfa sem datt í blárri brekku. Meiddi sig ekkert, bara asnalegt. En það eru komnar nokkrar myndir hingað, og við biðjum bara að heilsa.

Skíðadeild asnalegu samtakanna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!