Þessa dagana er u.þ.b. allt að gerast hjá jeppadeildinni. Fyrirhuguð er nú reisa norður fyrir Hofsjökull, á vegum Magga Móses og einhverjum Flubbafélögum hans, núna síðustu helgina í október. Svo er líka stefnan sett í Setur í lok nóvember. Allt að gerast og klukkan er. Því eru menn hvattir til að fylgast með því spennandi tímar eru framundan.
Kveðja
Jeppadeildin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!