Ef þið þurfið að græja ykkur fyrir veturinn, þá er þetta málið.
Kynningarkvöld ÚTILÍFS í Glæsibæ verður Þriðjudaginn 26/10 og í Kringlunni Mánudaginn 1/11 kl 20:00 og stendur fram eftir kvöldi.
Á kynningarkvöldunum býður Útilíf 20% afslátt af öllum fjallabúnaði s.s. Gore-tex fatnaði, svefnpokum, gönguskóm, tjöldum, klifurbúnaði og öðrum viðlegubúnaði.
Einnig verða sértilboð og verða þau sérmerkt, ekki er afsláttur af snjóflóðaýlum eða GPS tækjum.
Sértilboð verða á eftirfarandi vörum:
Afsláttur Nanoq compact Extra svefnpoki -40%
Petzl Zoom höfuðljós -30%
Petzl Ecrin Roc hjálmur -25%
Petzl Caldris klifurbelti -25%
Scarpa Vega plastskór -40%
Ásamt öðrum tilboðum.
Eins og allir vita þá er Útilíf með mörg þekkt og góð útivistarmerki á boðstólnum eins og The North Face, Marmot, Helsport, Ortovox, Meindl, Lowa, Scarpa, Millet, Petzl, Kong, Salewa, Komperdell, Lanex, Beal, Therm-A-Rest, MSR, Primus, Cintamani og mörg önnur merki
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!