Nú er magnaðri Þjóðhátíð nýlokið og menn eru allir að koma til eftir átökin. Spurt er bara: Hvert skal halda um komandi helgi? V.Í.N. er nú einu sinni þekkt fyrir hefðir og það er hefð að fara e-ð úr bænum þessa helgi. Hvort sem það er til að ná úr sér verzlunarmannarhelgarþynnkunni eða flýja hátíð eina. Endilega tjáið ykkur hvaða hugmyndir fólk hefur um hvert skal halda.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!