fimmtudagur, nóvember 07, 2013

BurtfarardagurMessudagur rann upp og það táknaði bara að upp var runinn brottfarardagur. Þar sem við áttum kveldflug þá lá okkur ekkert á og tókum því bara rólega þann daginn. Tókum smá rölt um bæinn. Svo kom bara að því að koma sér niður að lestarstöð og koma sér í flugvöllinn. Við tók svo bara tími á flugstöð sem er eins og flestir vita.
En svona í lokin þá viljum við bara þakka heiðurshjónunum og sendiherrahjónunum kærlega fyrir höfðinglegar móttökur. Takk kærlega fyrir okkur

En amk er hægt að skoða myndir frá þessum síðasta degi í Svíþjóð hér

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!