miðvikudagur, febrúar 27, 2013

Sá níundi þetta árið

Nú eru tveir mánuðir liðnir af þessu ári og ekkert nema gott eitt um það að segja. Þar sem nú er níundi miðvikudagur á árinu er auðvitað kominn tími á níunda listanum þetta árið. Komum okkur bara að máli málanna þessa vikuna.

Skottur og stúfar:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Eldri Bróðirinn
Brekku-Billi
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi


Snúður og Snælda:

Willy
Brútus
Gullvagninn

Ekkert hefur í hópinn og því höfum við þetta ekki lengra í dag.
Takk fyrir

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!