miðvikudagur, febrúar 29, 2012

Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferðalistinr:9

Nei, detta nú ekki af mér allar dauðar lýs. Það er barasta farið að nálgast tuginn og það á slíkum merkisdegi. Sem senn er liðinn og kemur aldrei aftur ólíks Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð sem kemur alltaf aftur. Ár eftir ár eftir ár. Svo er svona listi líka sem birtur vikulega frá áramótum fram að gleðinni miklu. Eins og glöggir lesendur hafa án efa þegar áttað sig á. En nóg um slíkt hjal og komum okkur að lista vikunnar.

Bræður og systur:

Stebbi Twist
Eldri Bróðirinn
Krunka
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Danni Djús
Billi


Austur og vestur:

Willy
Gullvagninn


Lítið nýtt að frétta af austurvígstöðunum en það er bara að bíða og sjá hvaða vitleysa kemur í næzta pistli

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!