þriðjudagur, febrúar 14, 2012

Á kunnuglegum slóðum



Um nýliðna helgi brá Litli Stebbalingurinn sér á gönguskíði og nú til nokkra daga. Kemur vart neinum á óvart að ferð þessi var farin með Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík. Ætlunin var að fara frá Lyngdalsheiðarvegi upp með Klukkutindum, gegnum Þjófahraunið og að Hlöðuvöllum. Koma síðan niður hjá Úthlíð. Þetta gekk eftir að meztu leyti nema í stað þess að koma niður hjá Úthlíð var komið niður í Haukadal. En alla vega þá er fyrir áhugasama hægt að skoða myndir frá helginni hér

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!