miðvikudagur, september 14, 2011

Sullað í Krossá



Nú um síðustu helgi fór Litli Stebbalingurinn í fyrstu Flubbaferðina þennan veturinn, ásamt nokkrum góðkunnningjum V.Í.N. og jafnvel gildum limum. Að þessu sinni var skundað með núbbana í B2 í Bása á Goðalandi til bleyta þá aðeins bakvið eyrun og um leið vera sem aðstoðarmaður á námskeiði í þverun straumvatna. Heimasvæðið tók á móti manni með sínu bezta veðri en smá öskufoki. Allt tókst svo vel og var heljar gaman þrátt fyrir að mjög lítið vatn hafi verið í ánum. Látum bara myndirnar tala sínu máli hér

Kv
Stebbi Twist

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!