miðvikudagur, apríl 13, 2011

Tylft

Já, já allt að gerast og klukkan er
Nú er komið að þeim tólfta í röðinni og er það helst að frétta að Kaffi ásamt Sigurbirni gerðu heiðarlega tilraun til kíkja í undirbúnings-og eftirlitsferð inní Þórsmörk og Goðaland en þurfti frá að hverfa eftir einhverjar svaðilfarir. En örugglega bezt að láta kauða koma bara bara með skýrzlu af því litla sem hann sá. En hvað um það
Við hin höldum bara ótrauð áfram og stefnum á loka undirbúnings-og eftirlitsferð um Jónsmessuhelgina. Amk er Litli Stebbalingurinn að vinna hörðum höndum að því að fá frí þá helgi. Komum okkur bara að því sem máli skiftir þessa vikunna en auðvitað er það átt við listann góða

Gleðipinnar:

Stebbi Twist
Krunka
Kaffi
Eldri Bróðurinn
Danni Djús
Yngri Bróðurinn
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Erna

Stuðvagnar:

Willy
Sigurbjörn
Gullvagninn

Þarf vart að koma neinum kjafti á óvart að ekki nokkur sála hefur bæst í hópinn góða en það er svo sem enn nægur tími framundan. En ,,times fun when you having flies" svo ekki staldra oflengi við

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!