Skíðadeild VÍN hefur hafið störf þennan veturinn. Haffi spjallaði áðan við
pabba Bjarkar og var niðurstaða þeirra samræðna að íbúð í Furulundinum góða bíður eftir okkur 30. nóvember næstkomandi. Það er því tilvalið að fara að bera á skíðin og byrja að
hlakka til.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!