miðvikudagur, nóvember 24, 2004

Ekki á morgun heldur hinn, þá er komið að næstu jepparferð. Eins og áður hefur komið fram er stefnan sett á Setur, sem er fyrir sunnan Hofsjökul.

Það eru í kringum 25 bílar sem eru að fara í þessa ferð.

Væntanlega verður farið kl 17:00 og 18:00 úr bænum.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!