mánudagur, maí 10, 2004

Rétt eins og alþjóð veit þá styttist æ í fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð okkar V.Í.N., sjá teljara hér til vinstri. Þar sem V.Í.N. mun fagna 100.ára heimastjórn ásamt að minnast fallina félaga sem létu lífið í frelsisbaráttunni við Dani. Já, þær voru fallegar íslensku frelsishetjurnar þó sér ó lagi þær sem komu úr röðum V.Í.N. Því er ekki úr vegi að minna lesendur á þetta. Þó svo að þetta sé tæplega tveggja ára gamal pistil þá eru þetta orð í tíma töluð og eiga jafnvel við nú og árið 2002. Njótið vel

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!