sunnudagur, janúar 03, 2016

Helgafellið hjólað enn einu sinniSvona fyrst að árið 2016 er orðið staðreynd þá er kannski í lagi að maður gjöri tilraunir til að klára árið 2015 í máli og myndum

En einn dag í lok septembermánaðar síðast liðin brugðu þeir kumpánar Litli Stebbalingurinn og Matti Skratti sjer á Helgafell í Gaflarabænum. Þar voru sum sje á ferðinni:

Stebbi Twist á Merida One Twenty 7.800
Matti Skratti á Specialized Enduro Expert Carbon 29

og sá Konungur Jeppana um að ferja þá félaga á bílaplanið við Kaldársel

Skemmst er frá því að segja að allt gekk þetta og voru gjörð tvö run með nokkrum lykjum á leiðinni.

En svona fyrir áhugasama þá má skoða myndir frá deginum hjer

Kv
Hjóladeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!