miðvikudagur, janúar 27, 2016

Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurlist2016#4

Já komið þið sæl og blessuð gott fólk.

Þá er komið að lista vikunnar. Það sem helst má teljast til tíðinda þessa vikuna er sú stórfrétt að það fer enginn Willys með þetta árið né verður hann á neinum lista. Willy er fluttur að heiman en vonandi lætur hann bara sjá sig á svæðinu fyrstu helgina.

Annars er nú heldur lítið að frétta. Eins og svo mörg ár á undan þá fer skráning rólega af stað. Allir eru svo sem rólegir yfir því enda engin ástæða til að stressa sig yfir svoleiðis smámunum.
Er ekki barasta málið að koma sjér af skráningarlista vikunnar:

Fólk:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist


Fjórhjóladrifsbifreiðar:

Konungur Jeppanna


Fleira var það ekki þessa vikuna


Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!