miðvikudagur, apríl 01, 2015

Tugur+þrír í skráningu 2015 AD

Nú er þessi Páskar að renna í hlað með tilheyrandi áti og öldrykkju. Slíkt hlýtur líka að tákna að sumarið sé ekki langt undan, rétt svo þrjár vikur í sumardaginn fyrsta, en auðvitað þarf að fara huga að undirbúnings-og eftirlitsferð inneftir í Bása. En hvað um það. Við skulum ekkert missa oss í einhverju en hvernig væri að taka æfingaferð innúr í vor, hjóla fram og til baka. 50 km superæfing fyrir BLC.
Eigi skulum vér missa okkur og koma oss barasta í nafnalistann góða

Ammælisgeztir:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Bergmann


Ammælisjeppar:

Willy (af gömlum vana)


Fleira var það ekki að sinni

Gleðilega páska


Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!