miðvikudagur, september 24, 2014

Verzló: Flöskudagur




Þó svo að sumarfríið hafi verið búið og sömu sögu má segja af sumartúrnum en þá er ekki þar með sagt að sumrinu hafi verið lokið. Síður en svo. Nú var runnin upp verzlunnarmannahelgi. Eftir að hafa rætt við nokkra varð niðurstaðan sú að við heldum á Laugarás en þar hittum við fyrir félaga okkar frá verlzó 2012 en þá vorum við á Álfa(bikar)skeiði. En þetta voru þau:

Eyþór Kári
Bogga
Katrín 

á Lata Róbert með kombí kamp í eftirdragi


Svo í kjalsoginu á þeim komu við þ.e

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist

á Rex og bara með tjaldborgartjaldið í farangurrýminu síðan að sjálfsögðu grillið líka

Þess má svo geta að félagi vor Magnús Brabrason og fjölskylda heldu örlítið austar en við eða á Hellishóla. En þar var líka Halli Kristins, sem er með ykkur á Bylgjunni, og kíktu þeir m.a upp í Tindfjöll sem er vel.

En alla vega þá komum við okkur fyrir neðst á tjaldstæðinu. Sem síðar átti aðeins eftir að koma í hausinn á okkur síðar. Önnur saga. Eftir að hafa tjaldað og allt það var fírað upp í grillinu þar sem eðalborgurum var skellt á grillið, étið og skollað niðr með bjór. Svo kom bara að háttatími. Af sem áður var um verzlunnarmannahelgi

En amk má skoða myndir frá deginum hjer

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!