mánudagur, nóvember 09, 2009

Fundargjörð

Án efa þá hafa glöggir lesendur áttað sig á því að í kveld var auglýstur yfirbúningsfundur fyrir Matarveizluna miklu þetta árið. Þrátt fyrir smá töf á áður áuglýstum tíma þá voru sæmilega margir mættir. En það voru:

Stebbi Twist
Krúnka
Kaffi
Yngri Bróðurinn
Maggi á móti
VJ
HT
Eldri Bróðurinn

Mikið var skeggrætt, spáð, pælt, hringd og jafnvel komist að einhverri niðurstöðu en samt ekki viss. Það var talið saman hverjir ætla að mæta og skipt niður verkum. Niðurstaðan var eftirfarandi


F: Stebbi og Krunka = Salat/Morgunmatur
F: HT og VJ = Glös á fæti, servettur, hnífar/diskar. Snakk og nammi.
L: Maggi A og Elín = Kol og lögur
L: Eldri = Aðalréttur
L: Yngri
L: Haffi = Fordrykkur
L: Oddný og Gústi = Forréttur
L: Nóri og Tóti
L: Agnes og Hvergerðingurinn = Eftirréttur
L: Toggi og Dilla
L: Hrafn og Arna

Forréttur: Hrefnu carpacio
Aðalréttur: Nautakjöt/Lambakjöt. 2x sósa. Bakaðar kartöflur x 1 ½.
Eftirréttur: Agnes og Guðjón
Morgunmatur: Lummur og ... taka pönnu með.
Fordrykkur: Acopulco
Salat:
4 potta af Lambhaga
paprikur
rauðlaukur/tómatar
gulrætur
ávöxtur
gúrka
hnetur
Fetaostur

Sé einhver þarna inni sem telur sig ekki eiga að vera þar vinsamlegast látið vita sem og hafi einhver gleymst í óðagotinu.
Annars er svo ætlunin að hittast í Krónunni á fimmtudag og klára þar innkaupin.

Kv
Matarnemdin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!