Nei sko þá er þeim merka áfanga náð þetta árið að fylla heilan tug. Gaman að því
Er ekki barasta bezt að koma sjér að nafnakalli þessa vikuna
Fólk:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur Jeppana
Ekki var það fleira þessa vikuna
Kv
Skráningardeildin
Vinafélag Íslenskrar Náttúru
miðvikudagur, mars 09, 2016
miðvikudagur, mars 02, 2016
Fyrstuhelgaríjúlíárstíðarþórsmerkurlisti2016#9
Þá er runinn upp enn einn miðvikudagurinn sem auðvitað táknar bara eitt. Þar er auðvitað verið að tala um listann góða. Höfum þetta ekkert lengri formála
Fólk:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur jeppana
Kv
Skráningardeildin
Fólk:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur jeppana
Kv
Skráningardeildin
miðvikudagur, febrúar 24, 2016
Fyrstuhelgaríjúlíárstíðarþórsmerkurlisti2016#8
Já hver hefði trúað því að þetta ár næði næztum því tveimur fullum mánuðum og það á hlaupa ári. En við fáum þó einn aukadag á þessu ári og það sem meira er í þessum mánuði. Það er þó galli að það er einum aukadegi lengra í helgina...eða hvað?? Dveljum svo sem ekki lengur við það.
Hvernig væri bara að koma sjer að máli málana, sem er kannski Múmínmál. Eða hvað?
Hjer er auðvitað verið að tala um listann góða fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð þetta árið. Þar sem allt stefnir í metfjölda. Eða hvað??
Alla vega hjer er listinn þessa vikuna. Eða hvað??
Fólk:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur Jeppanna
Þá er þetta ekki lengra þessa vikuna. Eða hvað?? Bara þangað til í næztu viku. Eða hvað??
Kv
Skráningardeildin. (Eða kannaki einhver allt annar)
Hvernig væri bara að koma sjer að máli málana, sem er kannski Múmínmál. Eða hvað?
Hjer er auðvitað verið að tala um listann góða fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð þetta árið. Þar sem allt stefnir í metfjölda. Eða hvað??
Alla vega hjer er listinn þessa vikuna. Eða hvað??
Fólk:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur Jeppanna
Þá er þetta ekki lengra þessa vikuna. Eða hvað?? Bara þangað til í næztu viku. Eða hvað??
Kv
Skráningardeildin. (Eða kannaki einhver allt annar)
miðvikudagur, febrúar 17, 2016
Fyrstuhelgaríjúlíárstíðarþórsmerkurlisti2016#7
Þá er febrúar rétt svo rúmlega hálfnaður sem þýðir auðvitað að vjer erum einhverjum tæpum 7 vikum nær helginni en þegar þetta ár gekk í hljómskálagarð. En hvað um það. Ætli öllum sje ekki skítsama um það og vilja bara sjá nafnalistann góða fyrir vikuna. Hjer kemur hann
Fólk:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur Jeppanna
Svo að lokum er rétt að minna á undirbúnings-og eftirlitsferð í Bása á Goðalandi amk þann 30.04 n.k. Jafnvel til 01.05 ef fólk verður hlýðið
Kv
Skráningardeildin
Fólk:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur Jeppanna
Svo að lokum er rétt að minna á undirbúnings-og eftirlitsferð í Bása á Goðalandi amk þann 30.04 n.k. Jafnvel til 01.05 ef fólk verður hlýðið
Kv
Skráningardeildin
miðvikudagur, febrúar 10, 2016
Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferðlisti2016#6
Jæja gott fólk þá er komið að lista vikunnar. Svo ekkert títt frá síðustu viku. Ætli þá sje ekki bara bezt að koma sjer að efni þessa vikunnar
Fólk:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur Jeppanna
Já þá er þetta bara gott þessa vikuna
Kv
Skráningardeildin
Fólk:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur Jeppanna
Já þá er þetta bara gott þessa vikuna
Kv
Skráningardeildin
miðvikudagur, febrúar 03, 2016
Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferðlisti2016#5
Já gott fólk þá er komið að þeim fyrsta í öðrum mánuði þessa árs. Ekki amalegt það. Það þýðir auðvitað að vjer um nú einum mánuði nær Helginni en um áramót og er það vel. En hvað um það.
Svona smá pæling. Er einhver stemning fyrir undirbúnings-og eftirlitsferð helgina 29.04-01.05 2016 nk. Halda verkalýðskommadaginn heilagan í Básum. Svona hugmyndin nú er að fara bara á laugardegi, gista í skála eina nótt og svo heim aftur á messudag. Jafnvel ef maður væri í stuði tæki maður hjólheztinn með sjer og stígi á sveif inneftir. Skulum nú eigi fara langt fram úr oss nú. Þetta er amk hugmynd sem komið er fram.
Líkt að eiginlega síðasta áratug eða svo fara skráningar rólega af stað enda er mjór mikils vísi eins og einhver tjéllinga álkan orðaði það eitt sinn í fyrndinni. Skráningardeildin hefur svo sem eigi misst svefn yfir því enn sem komið er.
En er þá ekki bara málið að koma sjér að máli málanna sem er auðvitað listi vikunnar.
Fólkið:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur Jeppanna
Fleira var það eigi þessa vikuna
Þanngað til næzt
Kv
Skráningardeildin
Svona smá pæling. Er einhver stemning fyrir undirbúnings-og eftirlitsferð helgina 29.04-01.05 2016 nk. Halda verkalýðskommadaginn heilagan í Básum. Svona hugmyndin nú er að fara bara á laugardegi, gista í skála eina nótt og svo heim aftur á messudag. Jafnvel ef maður væri í stuði tæki maður hjólheztinn með sjer og stígi á sveif inneftir. Skulum nú eigi fara langt fram úr oss nú. Þetta er amk hugmynd sem komið er fram.
Líkt að eiginlega síðasta áratug eða svo fara skráningar rólega af stað enda er mjór mikils vísi eins og einhver tjéllinga álkan orðaði það eitt sinn í fyrndinni. Skráningardeildin hefur svo sem eigi misst svefn yfir því enn sem komið er.
En er þá ekki bara málið að koma sjér að máli málanna sem er auðvitað listi vikunnar.
Fólkið:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur Jeppanna
Fleira var það eigi þessa vikuna
Þanngað til næzt
Kv
Skráningardeildin
miðvikudagur, janúar 27, 2016
Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurlist2016#4
Já komið þið sæl og blessuð gott fólk.
Þá er komið að lista vikunnar. Það sem helst má teljast til tíðinda þessa vikuna er sú stórfrétt að það fer enginn Willys með þetta árið né verður hann á neinum lista. Willy er fluttur að heiman en vonandi lætur hann bara sjá sig á svæðinu fyrstu helgina.
Annars er nú heldur lítið að frétta. Eins og svo mörg ár á undan þá fer skráning rólega af stað. Allir eru svo sem rólegir yfir því enda engin ástæða til að stressa sig yfir svoleiðis smámunum.
Er ekki barasta málið að koma sjér af skráningarlista vikunnar:
Fólk:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur Jeppanna
Fleira var það ekki þessa vikuna
Kv
Skráningardeildin
Þá er komið að lista vikunnar. Það sem helst má teljast til tíðinda þessa vikuna er sú stórfrétt að það fer enginn Willys með þetta árið né verður hann á neinum lista. Willy er fluttur að heiman en vonandi lætur hann bara sjá sig á svæðinu fyrstu helgina.
Annars er nú heldur lítið að frétta. Eins og svo mörg ár á undan þá fer skráning rólega af stað. Allir eru svo sem rólegir yfir því enda engin ástæða til að stressa sig yfir svoleiðis smámunum.
Er ekki barasta málið að koma sjér af skráningarlista vikunnar:
Fólk:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur Jeppanna
Fleira var það ekki þessa vikuna
Kv
Skráningardeildin
miðvikudagur, janúar 20, 2016
Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurlisti2016#3
Já gott fólk nú er barasta komið að þeim þriðja sem að þessu sinni er ekki Stúfur. Hjer er verið að tala um hinn sívinsæla skráningarlista fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð. Það hefur svo sem ekki mikið gjörst síðan síðast en skráningardeildin andar rólega yfir þessu öllu saman. Enda ekki þekkt fyrir læti og stress
En vjer skulum bara koma okkur að lista þessarar viku
Fólk;
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur Jeppana
Fleira var það ekki að sinni
Kv
Skráningardeildin
En vjer skulum bara koma okkur að lista þessarar viku
Fólk;
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar:
Konungur Jeppana
Fleira var það ekki að sinni
Kv
Skráningardeildin
sunnudagur, janúar 17, 2016
Öskjuhlíð í Reykjavík
Svona í tilefni þess að árið 2016 er gengið í garð og það fyrir rúmum tveimur vikum síðan og eins áður hefur verið minnst á þá er ekki seinna vænna en að klára að gjöra árið 2015 upp. Sunnudag einn í október fóru nokkrir knáir piltar í Öskjuhlíðina til leika sjer þrátt fyrir sá rigningarúða í lofti. En þarna voru á ferðinni:
Stebbi Twist á Merida One Twenty 7.800
Maggi á móti á Merida One Twenty 7.800
VJ á Merida One Twenty 7.800
Bergmann á Merida One Sixty 7.800
Matti Skratti á Specialized Enduro FSR Expert Carbon 29
Piltarnir léku sér að vanda og höfðu gaman af. Líkt og í öllum betri ferðum þá á maður aldrei að sleppa góðu brasi. T.d sleit Maggi á móti keðjuhlekk en því var reddað fljót og örugglega enda menn með ölld helstu verkfæri og varahluti. Síðan sprengdi Matti Skratti. En í það minnsta skemmtilegur dagur
Sé áhugi hjá fólki má skoða myndir frá deginum hjer
Kv
Hjólheztadeildin
fimmtudagur, janúar 14, 2016
Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurskráningarlisti2016#2
Þá er komin ný vika og er þá ekki kominn tími á nýjan og ,,uppfærðan" lista. Er jú hræddur um það. Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferðin 2016 nálgast eins og óð fluga og ekki laust við að undirbúnings-og eftirlitsferð sé farin að verða til í kollinum á Litla Stebbaling. En það er nú önnur saga sem eigi verður sögð hjer. En alla vega eigum vjer ekki barasta að koma oss í skráningarlista þessarar viku
Fólkið:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar;
Konungur Jeppanna
Fleira var það ekki þessa vikuna og bara þangað til næzt
Kv
Skráningardeildin
Fólkið:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Fjórhjóladrifsbifreiðar;
Konungur Jeppanna
Fleira var það ekki þessa vikuna og bara þangað til næzt
Kv
Skráningardeildin
miðvikudagur, janúar 06, 2016
Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurskráningarlisti2016#1
Gleðilegt ár gott fólk og takk fyrir þau gömlu
Nú er kominn fyrsti miðvikudagur á nýju ári og ekki nóg með það heldur hittir hann líka á þrettanda dag jóla. Merkilegur andskoti það
En hvað um það. Flestir vita hvað bíður þeirra á hvurjum miðvikudegi svona fram á mitt ár eða svo. Hjer er auðvitað verið að tala um skráningarlista fyrir þá viljugu og staðföstu þ,e þá sem ekki láta sig vanta í hina árlegu árshátíðarferð V.Í.N í Þórsmörk fyrstu helgina í júlí. Sem reyndar er bara að breytast í fjölskylduferð í Bása þessa sömu helgi. Sem er svo sem ágætt líka því það þarf jú að ala ungviðið upp.
En eins glöggir lesendur, eru sjálfsagt fáir ef þá nokkrir, tóku eftir hófst skráning þann 01.janúar s.l og þá er ekki verið að tala um veganúar, stundvíslega kl;00:01. Ekki fór nú skráning af stað með látum en mjór er mikils vísi og hjer fyrir neðan koma fyrstu nöfnin úr pottinum:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Konungur Jeppana
Þá er bara eitt að lokum en það er auðvitað að minna fólk á að skrá sig hjer í skilaboðaskjóðunni hjer að neðan.
Þangað til í næztu viku
Kv
Skráningardeildin
Nú er kominn fyrsti miðvikudagur á nýju ári og ekki nóg með það heldur hittir hann líka á þrettanda dag jóla. Merkilegur andskoti það
En hvað um það. Flestir vita hvað bíður þeirra á hvurjum miðvikudegi svona fram á mitt ár eða svo. Hjer er auðvitað verið að tala um skráningarlista fyrir þá viljugu og staðföstu þ,e þá sem ekki láta sig vanta í hina árlegu árshátíðarferð V.Í.N í Þórsmörk fyrstu helgina í júlí. Sem reyndar er bara að breytast í fjölskylduferð í Bása þessa sömu helgi. Sem er svo sem ágætt líka því það þarf jú að ala ungviðið upp.
En eins glöggir lesendur, eru sjálfsagt fáir ef þá nokkrir, tóku eftir hófst skráning þann 01.janúar s.l og þá er ekki verið að tala um veganúar, stundvíslega kl;00:01. Ekki fór nú skráning af stað með látum en mjór er mikils vísi og hjer fyrir neðan koma fyrstu nöfnin úr pottinum:
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Konungur Jeppana
Þá er bara eitt að lokum en það er auðvitað að minna fólk á að skrá sig hjer í skilaboðaskjóðunni hjer að neðan.
Þangað til í næztu viku
Kv
Skráningardeildin
sunnudagur, janúar 03, 2016
Helgafellið hjólað enn einu sinni
Svona fyrst að árið 2016 er orðið staðreynd þá er kannski í lagi að maður gjöri tilraunir til að klára árið 2015 í máli og myndum
En einn dag í lok septembermánaðar síðast liðin brugðu þeir kumpánar Litli Stebbalingurinn og Matti Skratti sjer á Helgafell í Gaflarabænum. Þar voru sum sje á ferðinni:
Stebbi Twist á Merida One Twenty 7.800
Matti Skratti á Specialized Enduro Expert Carbon 29
og sá Konungur Jeppana um að ferja þá félaga á bílaplanið við Kaldársel
Skemmst er frá því að segja að allt gekk þetta og voru gjörð tvö run með nokkrum lykjum á leiðinni.
En svona fyrir áhugasama þá má skoða myndir frá deginum hjer
Kv
Hjóladeildin
miðvikudagur, desember 30, 2015
Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2016
Já, gott fólk. Nú er senn árið 2015 á enda. Slíkt þýðir auðvitað bara að það styttist í Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2016 og ennþá styttra í að skráning hefjist í áðurnefnda ferð. Eiginlega bara nokkrar klst, Skráning hefst þann 01.jan 2016 kl:00:01. Eða eftir tæpan einn og hálfan sólarhring. Ótal glæsilegra vinninga er í boði fyrir þá fyrstu eins og t.d notaðir plastpokar og fleira í þeim dúr. Aðalvinngur er síðan panflaututónleikar þar sem Magnús B. frá Þverbrekku mun fara hamförum á flautinni. Jæja en hvað um það.
Gleðilegt nýtt ár gott fólk og svo muna að skrá sig
Kv
Skráningardeildin
Gleðilegt nýtt ár gott fólk og svo muna að skrá sig
Kv
Skráningardeildin
fimmtudagur, nóvember 05, 2015
Esjan
Í smá tíma hafði Litli Stebbalingurinn gengið með þá hugmynd í maganum að skrölta upp að steini á Þverfellshornsleið á bæjarfjalli Reykvíkinga þ.e Esjuna með hjólhezt undir arminum og hjóla svo niður. Nú einn morgun í september var látið verða af því. Það var farið upp í gegnum mýrina og svo stuttur stanz við Steinn áður en haldið var niður sneiðinginn. Það gekk nú alveg ágætlega en þurfti nú aðeins að teyma hjólið. En þetta var kannski ekki alveg sama frúttið og maður vonaðist til en gaman samt. Kannski að hífandi norðanátt og þá puðið upp hafi haft eitthvað að segja en til að prufa aftur.
Sé áhugi fyrir hendi má skoða örfáar myndir hjer
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)