fimmtudagur, desember 06, 2012

Hairy Blue Mountains


Jæja, nú í dag var skíðasvæði okkar höfuðborgarbúa opnað í Bláfjöllum. Í ljósi þeirrar staðreyndar datt Litla Stebbalingnum í hug að kanna hvort einhver stemning væri fyrir því að skella sér uppeftir um helgina, þá annað hvort laugar-nú eða messudag, til þess að renna sér dagspart eða svo. Sjáum til hvað spámenn ríkisins segja

Kv
Skíðadeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!