Gestur nr:50000
Gott fólk!
Eins og sjá má á teljara, neðst þeim megin á síðunni sem mér leiðist að nefna, hér til vinstri þá erum við að nálgast gest nr:50000. Eins og (jóla)glögga gesti okkur rekur eflaust minni til þá er slegið á leiki við svona tímamót. Rétt eins og skemmst er að minnast þá var ekki veiit nein sérstök verðlaun fyrir fléttingu nr:45000 heldur átti að bíða fram að þeim 50000 þá áttu að verða glæsilegri verðlaun en nokkru sinni fyrr. Þó það verður erfitt að toppa öll þau fyrri verðlaun. Hvað um það!
Nú er um að gera að koma ótt og títt hér inn og freista gæfunar. Góða skemmtun
Kv
Talninganemdin
E.s. Skráning hefst svo þann 01.01.06 stundvíslega kl:00:07. Fyrstir sem skrá sig eiga þann möguleika að lenda í lukkupolli.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!